top of page
ko.jpg

Kjartan Ólafsson

Tónlist, vísindi og tækni mætast á íslenskri tölvu- og raftónlistarhátíð

​

ErkiTíð 2022 verður haldin dagana 25.-27. nóvember í Reykjavík. Á hátíðinni verða flutt og frumflutt á þriðja tug tónverka frá ýmsum tímabilum íslenskrar raftónlistarsögu.

 

Tónlistarhátíðin ErkiTíð er vettvangur fyrir sköpun og tjáningu í tónlist með nýrri tækni og opnar sýn inn í framtíðina, með sterkri viðspyrnu í verkum frumherja íslenskrar tölvu- og raftónlistar.

 

ErkiTíð hefur frá upphafi lagt mesta áherslu á íslenska raftónlist og nýsköpun á því sviði. Hún var fyrst haldin árið 1994 af tilefni Lýðveldisafmælis Íslands þar sem fluttar voru allar helstu raf- og tölvutónsmíðar íslenskra tónskálda frá upphafi.

 

Í gegnum tíðina hafa tugir nýrra íslenskra tónverka verið samin og frumflutt að tilhlutan ErkiTíðar.  

 

Einn af frumkvöðlum raftónlistar á Íslandi er Þorkell Sigurbjörnsson og verður tónlist hans og ævistarf í forgrunni á hátíðinni.

 

Á ErkiTíð 2022 er efnt til samkeppni fyrir ung tónskáld í samvinnu við Tónskáldasjóð RÚV og STEFs, þar sem efniviður tónverka þeirra er tengdur verkum þessa frumkvöðuls raftónlistar á Íslandi.

 

 

Kjartan Ólafsson, listrænn stjórnandi

​

​

Icelandic computer- and electronic music festival where music, science and technology meet

​

ErkiTíð 2022 will be held on Sunday 25-27. November in Reykjavík. At the festival, sixty compositions from various periods of Icelandic electronic music history will be performed and premiered.

 

The music festival ErkiTíð is a platform for creativity and expression in music with new technology and opens a vision into the future, with a strong resistance in the works of the pioneers of Icelandic computer and electronic music.

 

From the beginning, ErkiTíð has placed emphasis on Icelandic electronic music and innovation in that field. It was first held in 1994 on the anniversary of Iceland's Republic Day, where all major electronic and computer compositions by Icelandic composers from the beginning were performed.

 

Over the years, dozens of new Icelandic compositions have been commissioned and premiered on the behalf of ErkiTíð.

 

One of the pioneers of electronic music in Iceland is Þorkell Sigurbjörnsson, and he and his music will be in the foreground at the festival.

 

At ErkiTíð 2022, a competition for young composers is being held in collaboration with RÚV's Composers Fund and STEFs, where the content of their compositions is related to the works of this pioneer of electronic music in Iceland.

 

Kjartan Ólafsson, artistic director

​

25. nóvember

25. November

20:00 - 21:30 

​Ásmundarsalur - Opnunartónleikar / Opening concert

Free entrance

Raftónleikar með verkum Þorkels Sigurbjörnssonar

Concert with electronic and computer music by Þorkell Sigurbjörnsson

​

Kynnir / Presents: Dr. Bjarki Sveinbjörnsson

​

  • Leikar 3 (1960)

  • Fípur (1971)

  • Race Track (1974)

​

Verðlaunahafar úr samkeppni RÚV og ErkiTíðar fyrir ung tónskáld.

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri RÚV mun kynna verðlaunahafa.

​

Boðið verður upp léttar veitingar /  ErkiTíð will offer refreshments

Friday
Program 2022
Saturday

26.
nóvember

26.
November

26.
nóvember

26.
November

15:00 - 16:00

Mengi

Free entrance // Hjólastólaaðgengi inn í rýmið, engin salernisaðstaða / Wheelchair access into the building, no accessible toilets

Íslensk raftónlist 1960-1970

Icelandic Electronic Music 1960-1970

​

  • Magnús Blöndal: Elektrónísk stúdía (1959)

  • Þorkell Sigurbjörnsson: Leikar 3 (1960)

  • Magnús Blöndal: Surtur fer sunnan (1965)

  • Magnús Blöndal: Samstirni (1960)

16:00 - 17:00
Mengi

Free entrance // Hjólastólaaðgengi inn í rýmið, engin salernisaðstaða / Wheelchair access into the building, no accessible toilets

Íslensk raftónlist 1970-1980

Icelandic Electronic Music 1970-1980

​

  • Atli Heimir Sveinsson: Búr (1975)

  • Snorri Sigfús Birgisson: Ad arborem inversam (1977)

  • Gunnar Reynir Sveinsson: Jón kallinn Hreggviðsson og ég löllum yfir hið blauta Holland (1974)

  • Magnús Blöndal: Atmos l (1981)

17:00 - 18:00
Mengi

Free entrance // Hjólastólaaðgengi inn í rýmið, engin salernisaðstaða / Wheelchair access into the building, no accessible toilets

Íslensk raftónlist 1980-1990

Icelandic Electronic Music 1980-1990

​

  • Hilmar Örn Hilmarsson: Energy is Eternal Delight (1988)

  • Þorsteinn Hauksson: CHANTOURIA (1987)

  • Gunnar Reynir Sveinsson: Dropar á kirkjugarðsballi (1982)

  • Magnús Blöndal Jóhannsson: Hieroglyphics (1981)

  • Lárus Halldór Grímsson: Vetrarrómantík (1983)   

18:00 - 19:00
Mengi

Free entrance // Hjólastólaaðgengi inn í rýmið, engin salernisaðstaða / Wheelchair access into the building, no accessible toilets

Íslensk raftónlist 1990-2000

Icelandic Electronic Music 1990-2000

 

  • Ríkharður H. Friðriksson: Vowel Meditation (1992)

  • Karólína Eiríksdóttir: Adagio (1992)  

  • Kjartan Ólafsson: Samantekt: Þrír heimar í einum (1994) (myndband)  

  • Gunnar Reynir Sveinsson: Hvarvetna leita ég þín (1994)

  • Hilmar Þórðarson: Árur (1997)  )

  • Jóhann Jóhannsson: Beginning and End (1996)  

19:00 - 20:00
Mengi

Free entrance // Hjólastólaaðgengi inn í rýmið, engin salernisaðstaða / Wheelchair access into the building, no accessible toilets

Íslensk raftónlist 2000-2010

Icelandic Electronic Music 2000-2010

 

  • Þuríður Jónsdóttir: L’altra dimensione (2002)

  • Helgi Pétursson: Organized Wind (2000)

  • Haraldur Vignir Sveinbjörnsson: Ariel II (2008)

  • Hlynur Aðils Vilmarsson: ifp error (2009)

  • Ríkharður H. Friðriksson: Líðan II (2002/2011)

  • Stilluppsteypa: The long winded moment (2000)

  • Kira Kira: Málfur Skinnytoe Junior (2005)

  • Gunnar Kristinsson: Nú-Þá (2001)

20:00 - 21:00
Mengi

Free entrance // Hjólastólaaðgengi inn í rýmið, engin salernisaðstaða / Wheelchair access into the building, no accessible toilets

Íslensk raftónlist 2010-2020

Icelandic Electronic Music 2010-2020

 

  • Tinna Þorsteinsdóttir og Karólína Eiríksdóttir: Blöndun (2021)

  • Ingibjörg Friðriksdóttir: Endurómur: hljóð – og myndverk – (2018)

  • Curver Thoroddsen: „hugleiðing um fjölstranda samtíðarstorm" (2018)

  • Kjartan Ólafsson: Atmosphere 3219 (2012)

  • Jesper Pedersen: Gongs and Grains (2017)

  • Þóranna Björnsdóttir: A Composition for Lost Space  (2019)

  • Þórólfur Eiríksson: Rafboð (2019)

21:00 - 23:00
Mengi

Free entrance // Hjólastólaaðgengi inn í rýmið, engin salernisaðstaða / Wheelchair access into the building, no accessible toilets

Frumflutningur á nýjum tónverkum úr samkeppni RÚV og ErkiTíðar fyrir ung tónskáld:

  • Þórir Höskuldsson:  Bláber

  • Fannar Karl Atlason: Tilraunir

  • Valur Hjálmarsson: Scrying into the Astral

  • Valur Hjálmarsson: Scrying into the Astral

  • Stirnir Kjartansson: Apple Pie & the Razor

  • Eyrún Engilbertsdóttir 1: JOLLYANYDAY

  • Kristján Steinn Kristjánsson: Einstæðir strengir

  • Þorsteinn Gunnar Friðriksson: Þei Vítis Niðurrifir

  • KateandCathy (Bergþóra Kristbergsdóttir og Stefanía Pálsdóttir): Otoacoustics

  • Vol Ruptus (Bjargmundur Ingi Kjartansson): Lífgagnastreymi

  • Arnar Guðni Jónsson (LoveGuss): AnnaAmma

  • Þórður Hallgrímsson: Nípingr

  • Andrés Þór Þorvarðarson: Tölvan trúir

  • Jóhannes Stefánsson: Frá morgni til kvölds

  • Darri Sigurvin Magnússon: Fullur skápur af forvitni

  • Ida Juhl: Erkitíð 2022

  • Breki Steinn Mánason: Högnhöfði

  • Eyrún Engilbertsdóttir 2: Concrete

Sunday

27. nóvember

27. November

27. nóvember
27. November

13:00 - 14:00

Listasafn Reykjavíkur

Reykjavík Art Museum

​

Free entrance // Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access

Kammertónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson

Chamber music by Þorkell Sigurbjörnsson

​

  • Intrada – fyrir píanó, víóla og klarinett (1971

  • Flytjendur / performers: Tinna Þorsteinsdóttir píanó/piano, Guðrún Hrund Harðardóttir, vióla, Grímur Helgason, klarínett​​​​

  • Að vornóttum – Fjögur næturljóð (1981)

  • Flytjendur / performers: Tinna Þorsteinsdóttir píanó/piano, Una Sveinbjarnardóttir, fiðla/violin

​​

​​

14:00 - 15:00
Listasafn Reykjavíkur
Reykjavík Art Museum

Free entrance // Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access

Vinningsverk í samkeppni ErkiTíðar og RÚV

Winning work from the ErkiTíðar and RÚV competition

​

  •  Iðunn iuvenilis: Orfeus í undirheimum - Verðlaun/Price  (frumflutningur/premiere)

  • Ronja Jóhannsdóttir, Yulia Vasileva og Jökull Máni Reynisson: La Jolla Good Friday Reinterpretation - Verðlaun/Price   (frumflutningur/premiere)

  • Þorsteinn Eyfjörð: IÐ / see you later oscillator  - Verðlaun/Price  (frumflutningur/premiere)

15:30 - 16:30

Harpa / Silfurberg

Harpa Concert Hall

Free entrance  // Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access 

​

CAPUT og Skólakór Kársness ásamt einsöngvurum

CAPUT Chamber Orchestra, Kársness School Choir

​

  • Rabbi rafmagnsheili (1969)

​

Stjórnandi / Choir conducter Skólakórs Kársness: Álfheiður Björgvinsdóttir

Leikstjórn og sögumaður/ director and narrator: Niels Thibaut Girerd

Rabbi rafmagnsheili: Jakob Van Oosterhout 

Mamman:/mother Bryndís Guðjónsdóttir

​

CAPUT

Stjórnandi / Conductor: Guðni Franzson

Flauta / Flute: Steinunn Vala Pálsdóttir

Klarínetta / Clarinet: Símon Karl Sigurðarson

Slagverk / Percussion: Eggert Pálsson

Píanó / Piano: Elísabet Waage

Píanó / Piano: Valgerður Andrésdóttir

Fiðla / Violin: Auður Hafsteinsdótti

Selló / Cello: Bryndís Halla Gylfadótti 

 

Helga Lúðvíksdóttir: Forstöðukona búningadeildar Íslensku óperunnar

Dýri Jónsson: Framleiðslustjóri Íslensku óperunnar

Dagbjört Helena Óskarsdótti:r Förðunarmeistari

Hólmfríður Kristinsdóttir: Hármeistari

​

Í samvinnu við Íslensku óperuna, CAPUT og Skólakór Kársness

In co-operation with CAPUT, Children choir of Kársnes and the Icelandic Opera

17:30 - 19:00

Listasafn Reykjavíkur

Reykjavík Art Museum

Verð/Price: 2000 kr - Tickets available by the entrance

Free for students and senior citizens  // Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access

Kammertónleikar

Chamber Concert

​

  •  Kjartan Ólafsson: #9 byltingarkennd píanóverk fyrir Tinnu  (2022)/

       #9 revolutionary piano pieces for Tinna (frumflutningur/premiere).

       Tónverk samið í rauntíma með aðstoð gervigreindar (CALMUS)/

       Music composed in real-tilme using AI (CALMUS)

         Píanó/piano: Tinna Þorsteinsdóttir

 

 

  • Ríkharður H. Friðriksson: Spherical Flow (2022)  (frumflutningur/premiere). “Live” frumflutningur fyrir rafgítar og rafhljóð – for guitar and electronic sound

         Ríkharður H. Friðriksson, rafgítar/electric guitar.

 

 

  • Hjálmar H. Ragnarsson: Nocturne fyrir sópran, flautu og fjölrása tónband (frumflutningur premiere). Nocturne for sopran, flute and 4 track tape.

  •  Rafhlutinn er saminn 1977 í Institute for Sonlogy í Utrecht í Hollandi en               hljóðfærahlutinn  er saminn 2022.

  • The tape part is composed in 1977 in Institute for Sonlogy í Utrecht  in         Holland and the vocal and flute parts are composed in 2022        

 

Sópran/soprano: Herdís Anna Jónasdóttir

Þverflauta/flute: Áshildur Haraldsdóttir

20:00 - 22:00

Mikligarður - hátíðarsalur Menntaskólans við Hamrahlíð

Verð/Price: 2000 kr - Tickets available by the entrance

Free entrance for students and senior citizens // Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access

 

Kórverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson

 Choir Concert, music by Þorkell Sigurbjörnsson

​

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og kammerkórinn Huldur

Stjórnandi / Conducter: Hreiðar I. Þorsteinsson

​

​

  • Andi guðs sveif áður fyrr (1998)

  • Englar hæstir (1973)

Flytjandi: Kór Menntaskólans við Hamrahlíð

 

​

  • Nú hverfur sól í haf (1983)

  • Innocentem te servavit (1990)

  • Til þín drottinn (1972)

  • Heyr, himna smiður (1973)

​

Flytjendur: Kór Menntaskólans við Hamrahlíð

& Kammerkórinn Huldur 

 

​

  • Húsgangur (1985)

  • Heilagi Drottinn himnum á (1967)

  • Hvað flýgur mér í hjarta blítt (1967)

  • Immanúel oss í nátt (1981)

Flytjandi: Kammerkórinn Huldur

 

​

  • Brot úr Grýlukvæði (1996)

​

Flytjendur: Kór Menntaskólans við Hamrahlíð

& Kammerkórinn Huldur

Þorkell Sigurbjörnsson var einn af brautryðjendum raftónlistar á Íslandi. Hann stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og síðar nám í tónsmíðum við Hamline háskólann í Minnesota og við Illinois háskólann, þaðan sem hann lauk meistaraprófi 1961. Sama ár kom hann heim og hóf störf við Tónlistarskólann í Reykjavík og kenndi þar allan starfsaldur sinn. Kenndi einnig í Listaháskóla Íslands er hann var stofnaður. Hann var félagi í Konunglegu sænsku tónlistarakademíunni og heiðursdoktor frá Hamline-háskólanum.

Þorkell samdi rúmlega 300 tónverk og hafa mörg þeirra verið gefin út á nótum og á hljómplötum. Meðal þeirra eru hljómsveitarverk, kammerverk, einleikskonsertar, barnaóperur, kammerópera sem og raf- og tölvutónlist að ógleymdum fjölda sálmalaga sem sannarlega hafa snert við þjóðinni.

Hann var formaður Tónskáldafélags Íslands um árabil, formaður Musica Nova 1964-67 og forseti Bandalags íslenskra listamanna 1982-86. Þorkell var framkvæmdastjóri og stjórnarmaður Listahátíðar í Reykjavík um skeið. Hann var einn stofnenda Íslenskrar tónverkamiðstöðvar og stjórnarformaður þar frá 1968-81 og sat í stjórn STEFs um langt árabil.

Þorkell var einn af frumkvöðlum raf- og tölvutónlistar á Íslandi og samdi m.a. fyrstu tölvutónsmíð Íslands. Á dagskrá ErkiTíðar 2022 verða flutt mörg af rafverkum hans auk tónverka fyrir kór, sem og verk fyrir hefðbundin hljóðfæri.

Þorkell Sigurbjörnsson is one of the pioneers of electronic music in Iceland. He studied at the Reykjavík School of Music and later studied composition at Hamline University in Minnesota and at the University of Illinois, where he completed his master's degree in 1961. In the same year, he returned home and started working at the Reykjavík School of Music and taught there for the rest of his career. Also taught at the University of the Arts when it was founded. He was a fellow of the Royal Swedish Academy of Music and an honorary doctorate from Hamline University

Þorkell composed more than 300 compositions, many of which have been published in sheet music and on records. Among them are orchestral works, chamber works, solo concerts, children's operas, chamber operas as well as electronic and computer music, not to mention the number of hymns that have truly reached the ears of the nation.

He was the chairman of Society of Icelandic Composers, chairman of Musica Nova 1964-67 and president of the Association of Icelandic Artists 1982-86. He was one of the founders and chairman of the board of the Icelandic Music Information Center 1968-81 and sat on the board of STEF (collecting society) for many years.

Þorkell was one of the pioneers of electronic and computer music in Iceland and wrote, among other things, Iceland's first computer composition. The program of ErkiTíð 2022 will feature many of his electronic works as well as compositions for choir as well as for traditional instruments.

ErkiTíð 2022 er haldin í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur, ITM - Íslenska tónverkamiðstöð, Skólakór Kársness, Íslensku óperuna,  CAPUT og RÚV - með stuðningi frá Tónskáldasjóði Stefs og RÚV.

 

ErkiTíð 2022 er styrkt af Tónlistarsjóði menningar- og viðkiptaráðuneytisins og menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur.

 

ErkiTíð 2022 is held in collaboration with Reykjavík Art Museum, ITM - Icelandic Music Information Center and Kársness School Choir, the Icelandic Opera and CAPUT, RÚV - with support from STEF and RÚV Composer Foundation. ErkiTíð 2022 is sponsored by the Music Foundation of the Ministry of Culture and Business Affairs and the Reykjavík Culture and Tourism Council.

bottom of page