top of page
KO_R2.jpg

Kjartan Ólafsson

Tónlist, vísindi og tækni mætast á íslenskri tölvu- og raftónlistarhátíð -

​á 80 ára afmæli lýðveldisins á Íslandi og 30 ára afmæli ErkiTíðar

​

Undirbúningur fyrir ErkiTíð 2024 er í fullum gangi og verður haldin í Reykjavík 16.-17. nóvember. Megintema ErkiTíðar 2024 á  30 ára afmæli ErkiTíðar verður „kynslóðir“. Af tilefni 80 ára afmælis lýðveldis Íslands verður á  hátíðinni kynntar kynslóðir íslenskra tónskálda á þessu tímabili með mörgum af frumkvöðlum nútíma- og raftónlistar á Ísland - ásamt starfandi tónlistarfólki í dag - sem spanna yfir tæp 80 ár af íslenskri tónlistarsögu.

 

Tónlistarhátíðin ErkiTíð er vettvangur fyrir sköpun og tjáningu í tónlist með nýrri tækni og opnar sýn inn í framtíðina, með sterkri viðspyrnu í verkum frumherja íslenskrar tölvu- og raftónlistar.

 

ErkiTíð hefur frá upphafi lagt mesta áherslu á íslenska raftónlist og nýsköpun á því sviði. Hún var fyrst haldin árið 1994 af tilefni Lýðveldisafmælis Íslands þar sem fluttar voru allar helstu raf- og tölvutónsmíðar íslenskra tónskálda frá upphafi.

 

Í gegnum tíðina hafa tugir nýrra íslenskra tónverka verið samin og frumflutt að tilhlutan ErkiTíðar.  

​

​Á hátíðinni í ár verður lögð áhersla á rauntima tónsköpun með nýjum aðferðum og nýjum hljóðfærum  með aðstoð gervigreindar - þar sem boðið er upp á hið óvænta í rauntíma tónsköpun í lifandi listflutningi.

​

Tónlistarhátíðin ErkiTíð er opin fyrir alla óháð kyni, aldri eða uppruna. Eitt af aðalmarkmiðunum hefur verið að tengja saman fortíð, nútíð og framtíð. Þá er veigamikill þáttur ErkiTíðar nýsköpun á sviði tónlistar þar sem mörk á milli listgreina er oft máð út og sem skapar fjölbreyttari menningu.

 

Með fjöbreytileika sínum eflir ErkiTíð menningu og mannlíf Íslands og stuðlar að litríkara menningarlífi hverju sinni. 

​

Kjartan Ólafsson, listrænn stjórnandi

​

​

Icelandic computer- and electronic music festival where music, science and technology meet - on the 80th anniversary of the Republic of Iceland and ErkiTíðar's 30th anniversar

​​

Preparations for ErkiTíð 2024 are in full swing and will be held in Reykjavík on the 16th-17th. november The main theme of ErkiTíðar 2024 on ErkiTíðar's 30th anniversary will be "generations".On the occasion of the 80th anniversary of the Republic of Iceland, the festival will present generations of Icelandic composers of this period with many of the pioneers of modern and electronic music in Iceland - along with working musicians today - spanning the total 80 years of Icelandic electronic music history.

 

The music festival ErkiTíð is a platform for creativity and expression in music with new technology and opens a vision into the future, with a strong resistance in the works of the pioneers of Icelandic computer and electronic music.

 

From the beginning, ErkiTíð has placed emphasis on Icelandic electronic music and innovation in that field. It was first held in 1994 on the anniversary of Iceland's Republic Day, where all major electronic and computer compositions by Icelandic composers from the beginning were performed.

 

Over the years, dozens of new Icelandic compositions have been commissioned and premiered on the behalf of ErkiTíð

​

This year's festival will focus on real-time composition using new methods  and new designed instruments  with the help of artificial intelligence - where the unexpected is invited i in a real time music creation and live performance.

​

The music festival ErkiTíð is open to everyone regardless of gender, age or origin. One of the main goals has been to connect the past, present and future.

 

ErkiTíð presents Icelandic culture and modern time  - and contributes to an increased cultural diversIty.

​

Kjartan Ólafsson, artistic director

​

Anchor 1
Anchor 2
Anchor 3

ErkiTíð 2024
16. nóvember
13.00 -  14.00

Listasafn Reykjavíkur 

Reykjavík Art Museum 

​

13.00-14.00 Nútíma kynslóðin l  (Contemporary Generation) 

​

Verð/Price: Festival pass for all concerts kr 3000

Tickets available by the entrance

Free entrance for students and senior citizens //

Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access

​

​

​​Intelligent Instruments Lab​

Ný hljóðfæri / gömul tónlist / stálþráður í stafrænu

​

Intelligent instruments - Þórhallur Magnússon – HI

Tónleikar með nýjum rafverkum  - gervigreindartónlist fyrir nýhönnuð  hljóðfæri

Concerts with new electronic works  - AI music for newly designed  instruments

 

Programme:

:: The Intelligent Instruments Lab ::

In this session, the Intelligent Instruments Lab will present music made with instruments that we are developing in our lab. New haptic interfaces, neural audio synthesis, feedback instruments, interactive machine learning, artificial life, live coding and more will be amongst the techniques used to create new experimental music.

 

​​​​​​​

​

 

Friday24
Anchour3
Friday

ErkiTíð 2024
16.nóvember
14.00 - 15.00

14:00 - 14:45

Listasafn Reykjavíkur

Reykjavík Art Museum

​

Verð/Price: Festival pass for all concerts kr 3000

Tickets available by the entrance

Free entrance for students and senior citizens //

Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access

 

Frumkvöðla kynslóðin  (Pioneers Generation)  1950-1960

​

Artists:

Magnús Blöndal Jóhannsson : Samstirni (1960)

Þorkell Sigurbjörnsson: Leikar lll  (1959-1960)

 

--------------------------------

 

Hippa kynslóðin  (Hippies Generation) 1960-1970

​

Artists:

Atli Heimir Sveinsson: BÚR  (1972-1994)

Gunnar Reynir Sveinsson: Sjávarmyndir (1975)

​

 

--------------------------------

14:45 - 16:00

Listasafn Reykjavíkur

Reykjavík Art Museum

 

Pönk/Diskó kynslóðin  (Punk/disko Generation) – 1970 -1980

​

Artists:

​

Snorri Sigfús birgisson: Ad arborem inversam  (1979) 

Þorsteinn Hauksson: Chantouria  (1988)

Ríkharður H. Friðriksson: 

--------------------------------

​

80s kynslóðin (80s Generation)  1980 -1990

​

Artists:​​

Kjartan Ólafsson: Variations on Electricity (1987)

Lárus Halldór Grímsson:  Amalgam (1986)

Þórólfur Eiríksson:  Listen to Geiger Chichen (1987)

 

Anchor1

ErkiTíð 2024
16. nóvember
15.00 - 17.00

 

16:00 - 17:00

Listasafn Reykjavíkur

Reykjavík Art Museum 

​

Verð/Price: Festival pass for all concerts kr 3000

Tickets available by the entrance

Free entrance for students and senior citizens //

Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access

Indí kynslóðin  – (Indie Generation)  1990-2000

​

Artists:

Hilmar Örn Hilmarsson: Ættir (2000)

Hilmar þórðarson Árur:  (1997)

Hlynur Aðils Vilmarsson: Djöflaterta (1997)

Davíð Brynjar Fransson: Peski - fiskaverk (2000) 

Helgi Pétursson; Organized Wind (2000)

​

 

Teknó kynslóðin  (Techno Generation) 2000-2010

​

 Artists:

Haraldur Vignir Sveinbjörnsson: Ariel  (2008)

Kira Kira:  Málfur Skinnytoe Junior (2005)

Þuríður Jónsdóttir:  L'altra dimensione (2002)

Jóhann Jóhannsson: IBM - 1401 ODI et AMO  (2004)

Lýdia Grétarsdóttir: Sleepless  (2013)

Stilliuppsteypa: The Long Winded Moment (2000) 

​

"Live" â€‹

Hjálmar H Ragnarsson:  Nocturne  - sopran, flute and tape​

​

--------------------------------

​

​

 

​

Sunday 13.00

ErkiTíð 2024
17. nóvember
13.00 - 17.30

 

13:00 - 15:00

Listasafn Reykjavíkur

Reykjavík Art Museum

​

Verð/Price: Festival pass for all concerts kr 3000

Tickets available by the entrance

Free entrance for students and senior citizens //

Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access

I

Týnda kynslóðin  (The lost Generation)  2010-2020

 

 Artists:

Curver Thoroddsen - „hugleiðing um fjölstranda samtíðarstorm" 

 Pöntun ErkiTíð 2018

Hlöðver Sigurðsson: 21 afleiða (2018).Video- Pöntun ErkiTíð 2018

Ingibjörg Friðriksdóttir: Endurómur  (2020)  - Hljóð- og myndverk  Pöntun ErkiTíð 2018

Tinna Þorsteinsdóttir og Karólína Eiríksdóttir: Blöndun  Pöntun ErkiTíð 2021

Sól Ey: 16 384 impulses / 512 seconds (2021)​ Pöntun ErkiTíð 2021

Þóranna Björnsdóttir: Fingers Ears and Heart#2  Pöntun ErkiTíð 2021

Úlfur Eldjárnn: Rafrænt verk (2018)  live-  Pöntun ErkiTíð 2018

--------------------------------

15:00 - 16:30

Listasafn Reykjavíkur

Reykjavík Art Museum

Nútíma kynslóðin ll  (Contemporary Generation)   2020 ->

​​​

........

 Artists:

Þorsteinn Eyfjörð: IÐ / see you later oscillator - price E kiTíð 2022

Guðmundur Arnalds

Eyrún Engilbertsdóttir 

Fannar Karl Atlason

Ida Juhl

Iðunn iuvenilis: Orfeus í undirheimum on

Ronja Jóhannsdóttir, Yulia Vasileva og Jökull Máni Reynisson: La Jolla Good Friday​ - price E kiTíð 2022

...........​

​

16:30 - 17:00

Listasafn Reykjavíkur

Reykjavík Art Museum

​

​Lokatónleikar

​

Vinningshafar

Tónsmíðasamkeppni ErkiTíðar og RÚV 2024

​​

Flytjendur CAPUT o fl

​

Samkeppni um nýtt raftónverk 

 

Tónlistarhátíðin ErkiTíð og Tónskáldasjóður RÚV og STEFs efna til samkeppni um nýtt raftónverk eða hljóðverk - fyrir tónskáld af öllum kynslóðum. 

--------------------------------

ErkiTíð 2023 er haldin í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur,  ITM - Íslenska tónverkamiðstöð og CAPUT,

 

ErkiTíð 2022 er styrkt af Tónlistarsjóði menningar- og viðkiptaráðuneytisins .

 

ErkiTíð 2023 is held in collaboration with Reykjavík Art Museum, ITM - Icelandic Music Information Center  and CAPUT. ErkiTíð 2023 is sponsored by the Music Foundation of the Ministry of Culture and Business Affairs.

bottom of page