
Kjartan Ólafsson
Tónlist, vísindi og tækni
mætast á íslenskri tónlistarhátíð
​​
Undirbúningur fyrir ErkiTíð 2025 er í fullum gangi og verður haldin í Reykjavík 25.-26 október.
Meginþema ErkiTíðar 2025 verður fjölbreytileiki þar sem m.a. tónlist sem tengist íhugunar- og heilunartónlist verður í fyrirrúmi en sú tónlistarstefna fer ört vaxandi á alþjóðlega vísu.
Yfirskrift hátíðarinnar er Litróf hljómanna og er markmiðið m.a. að stækka hinn hefðbundna hlustendahóp og ná til hlustenda sem sjaldan hafa tök á að sækja hefðbundna tónleika og auka þar með möguleika jaðarhópa til sækja tónleika og að njóta tónlistar.
.
Tónlistarhátíðin ErkiTíð er vettvangur fyrir sköpun og tjáningu í tónlist með nýrri tækni og opnar sýn inn í framtíðina, með sterkri viðspyrnu í verkum frumherja íslenskrar tölvu- og raftónlistar.
ErkiTíð hefur frá upphafi lagt mesta áherslu á íslenska raftónlist og nýsköpun á því sviði. Hún var fyrst haldin árið 1994 af tilefni Lýðveldisafmælis Íslands þar sem fluttar voru allar helstu raf- og tölvutónsmíðar íslenskra tónskálda frá upphafi.
Í gegnum tíðina hafa tugir nýrra íslenskra tónverka verið samin og frumflutt að tilhlutan ErkiTíðar.
​
​Á hátíðinni í ár verður lögð áhersla á rauntima tónsköpun með nýjum aðferðum og nýjum hljóðfærum með aðstoð gervigreindar - þar sem boðið er upp á hið óvænta í rauntíma tónsköpun í lifandi listflutningi.
​
Tónlistarhátíðin ErkiTíð er opin fyrir alla óháð kyni, aldri eða uppruna. Eitt af aðalmarkmiðunum hefur verið að tengja saman fortíð, nútíð og framtíð. Þá er veigamikill þáttur ErkiTíðar nýsköpun á sviði tónlistar þar sem mörk á milli listgreina er oft máð út og sem skapar fjölbreyttari menningu.
Með fjöbreytileika sínum eflir ErkiTíð menningu og mannlíf Íslands og stuðlar að litríkara menningarlífi hverju sinni.
​
Kjartan Ólafsson, listrænn stjórnandi
​
​
Music, Science, and Technology Meet at Icelandic Music Festiva
l
Preparations for ErkiTíð 2025 are in full swing, and the festival will take place in Reykjavík on November 25–26.
The main theme of ErkiTíð 2025 is diversity, with a special focus on music related to mindfulness and healing, a musical trend that is rapidly growing internationally.
​
The festival’s title is “The Spectrum of Sounds”, and one of its goals is to expand the traditional audience, reaching people who rarely have the opportunity to attend conventional concerts. This helps increase access for marginalized groups to experience and enjoy music.
​
ErkiTíð is a platform for creativity and expression in music using new technology, offering a glimpse into the future with strong roots in the works of the pioneers of Icelandic electronic and computer music.
​
Since its beginning, ErkiTíð has emphasized Icelandic electronic music and innovation in that field. The first festival was held in 1994 to mark the 50th anniversary of the Icelandic Republic, featuring a performance of all major electronic and computer compositions by Icelandic composers up to that point.
​
Over the years, dozens of new Icelandic works have been commissioned and premiered through ErkiTíð.
This year’s festival will highlight real-time music creation using new methods and instruments, assisted by artificial intelligence—offering unexpected and spontaneous musical experiences through live performance.
​
ErkiTíð is open to everyone regardless of gender, age, or background. One of its core aims has always been to connect the past, present, and future. Innovation in music is a key element of ErkiTíð, where the boundaries between art forms are often blurred, creating a more diverse cultural landscape.
Through its diversity, ErkiTíð enriches Iceland’s cultural life and society, contributing to a more vibrant and colorful cultural scene.
Kjartan Ólafsson, Artistic Director
ErkiTíð 2025
25. október
13.00 - 14.00
Listasafn Reykjavíkur
Reykjavík Art Museum
​
13.00-14.00 Raftónleikar með heilunartónlist fyrir ýmis hljóðfæri (órafmagnað og rafmagnað )
​
Verð/Price: Festival pass for all concerts kr 3000
Tickets available by the entrance
Free entrance for students and senior citizens //
Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access
​
Flytjendur. Tónskáldin
Tækni. Tölvur, rafhljóðfæri - Surround 5.1
Dagskrá: Kynnt síðar
​
ErkiTíð 2025
25. október
14.00 - 15.00
ErkiTíð 2025
25. október
15.00 - 17.00
14:00 - 15:00
Listasafn Reykjavíkur
Reykjavík Art Museum
​
Verð/Price: Festival pass for all concerts kr 3000
Tickets available by the entrance
Free entrance for students and senior citizens //
Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access
Tónlist með “heilunarhljóðfærum” (órafmagnað)
​
Artists:
Höfundur / Flytjandi. Vala Gestsdóttir
--------------------------------
​
15:00 - 17:00
Listasafn Reykjavíkur
Reykjavík Art Museum
​
Verð/Price: Festival pass for all concerts kr 3000
Tickets available by the entrance
Free entrance for students and senior citizens //
Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access
Tónlist sem áheyrendur semja
Áheyrendur semja heilunartónlist með aðstoð nýjustu tækni - á staðnum - í rauntíma
​
Artists:
Höfundur / Flytjandi. Aheyrendur
--------------------------------
​
ErkiTíð 2025
26. október
13.00 - 17:00
ErkiTíð 2025
26. október
17.00 - 22:00
13:00 - 15:00
Listasafn Reykjavíkur
Reykjavík Art Museum
​​
Verð/Price: Festival pass for all concerts kr 3000
Tickets available by the entrance
Free entrance for students and senior citizens //
Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access
​
Tónleikar með heilunartónlist fyrir söng, hefðbundin hljóðfæri og rafhljóðfæri
Staður: Fjölnotasalur Listasafn Reykjavíkur
Flytjendur. Tónskóli Sigurðar Demetz (Gunnar Guðbjörnsson)
--------------------------------
15:00 - 17:00
Listasafn Reykjavíkur
Reykjavík Art Museum
​
Raftónleikar með heilunartónlist fyrir ýmis hljóðfæri (órafmagnað og rafmagnað )
​
Verð/Price: Festival pass for all concerts kr 3000
Tickets available by the entrance
Free entrance for students and senior citizens //
Hjólastólaaðgengi / Wheelchair access
​
Flytjendur. Ýmsir
Tækni. Tölvur, rafhljóðfæri - Surround 5.1
Programme: Kynnt síðar
​
17:00 - 18:00
Háteigskirkja
Verð/Price: Festival pass for all concerts kr 3000
Tickets available by the entrance
Free entrance for students and senior citizens //
​
Kórtónleikar (+ rafhljóð) með heilunartónlist
Staður: Háteigskirkja
Flytjendur. Kammerkórinn Röst KA
​
Dagskrá: Kynnt síðar
​
20:00 - 22:00
​ Háteigskirkja
Verð/Price: Festival pass for all concerts kr 3000
Tickets available by the entrance
Free entrance for students and senior citizens //
​
Kammer- og kórtónleikar (+ rafhljóð) með heilunartónlist
Flytjendur. CAPUT – sóló sinfonietta og Kammerkórinn Röst AK
(+ rafljóð)
Programme: Kynnt síðar
​
​
​
20
ErkiTíð 2025 er haldin í samvinnu við Listasafn Reykjavíkurog CAPUT,
ErkiTíð 2025 er styrkt af Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar
​