top of page
Tónlist, vísindi og tækni mætast á íslenskri tölvu- og raftónlistarhátíð
Icelandic computer- and electronic music festival where music, science and technology meet

Á fullveldisári opnar ErkiTíð sýn inn í framtíðina, með sterkri viðspyrnu í verkum frumherja íslenskrar tölvu- og raftónlistar. Tónskáld og flytjendur í fremstu röð bjóða upp á fjölbreytta dagskrá af verkum sem spanna síðastliðin 50 ár, fjölmörg íslensk og erlend verk eru frumflutt og afrakstur nýjustu rannsókna á sviði gervigreindar í tónsköpun og tónlistarflutningi er kynntur. Þannig er áhorfendum meðal annars boðið að taka beinan þátt í framvindu verka sem samin eru og flutt í rauntíma meðan yngsta kynslóðin fær að láta sköpunargleðina ráða í tölvutónlistarvinnustofum sem sérstaklega eru hugsaðar fyrir börn.

ErkiTíð er fyrsta íslenska tölvu- og raftónlistarhátíðin á Íslandi. Hún var fyrst haldin í Reykjavík 1994, en þá var flutt íslensk raftónlist frá síðari hluta 20. aldar.

Aðgangur að flestum viðburðum hátíðarinnar er ókeypis 

Hátíðin var tekin upp og er aðgengileg hér

With a firm foothold in the recent past, ErkiTíð points to the future - showcasing front-line contemporary musical composition, innovative approaches to live performance and cutting-edge scientific research into various aspects of modern music making. Witness critical states where composer, performer and audience interact in real time, on-stage composition while children are invited to unleash their creative forces through special children ́s computer music workshops.

Established in 1994, ErkiTíð became the first Icelandic computer- and electronic music festival to be held in Iceland. From the start, the focus has been on portraying the latest advances in electronic and computer music, while at the same time showcasing pioneering works in the field,

The concert was recorded live in is available to view here

13. október

13. October

13. október

13. October

Harpa / Norðurljós

Harpa Concert Hall

  • Kjartan Ólafsson: Calmus Game

Áheyrendur taka þátt og stýra tónsmíðaframvindunni í rauntíma með tónsmíðaforrritinu CalmusComposer. / Composer, performers and audience interact in real time, on-stage composition with the composing software CalmusComposer.


Flytjendur/Performers: Kjartan Ólafsson, tölva/computer,  Tinna Þorsteinsdóttir, píanó/piano, Júlía Mogensen, selló/cello, Pétur Jónasson, gítar/guitar.

 

Video by Brian FitzGibbon

Harpa / Norðurljós

Harpa Concert Hall

First performance of a new work for two electric guitars and one performer.

  • Agustín Castilla-Ávila: Something to do with a hug (2017)

Flytjandi / Performer: Pétur Jónasson, gítarar / guitars.

 

Video by Brian FitzGibbon

Harpa / Norðurljós

Harpa Concert Hall

Front-Line Contemporary Works 
The CAPUT Ensemble

  • Lars Graugaard: New Work

Stjórnandi / Conductor: Aaron Holloway-Nahum

Flytjendur / Performers: The CAPUT Ensemble

Video by Brian FitzGibbon

Harpa / Norðurljós

Harpa Concert Hall

Front-Line Contemporary Works

The CAPUT Ensemble

  • Aaron Holloway-Nahum: as our shadows tremble on the walls

Stjórnandi / Conductor: Aaron Holloway-Nahum

Flytjendur / Performers: The CAPUT Ensemble

Video by Brian FitzGibbon

Harpa / Norðurljós

Harpa Concert Hall

Front-Line Contemporary Works

The CAPUT Ensemble

  • John Luther Adams: The Light Within

Stjórnandi / Conductor: Aaron Holloway-Nahum

Flytjendur / Performers: The CAPUT Ensemble

Video by Brian FitzGibbon

Harpa / Norðurljós

Harpa Concert Hall

Frá fortíð til framtíðar / Past - future

Frumflutningur á nýjum íslenskum verkum – uppljómuð af tónlist Atla Heimis Sveinssonar. / Premiers of new works by young composers, especially comissioned by ErkiTíð and inspired by the music of Atli Heimir Sveinsson.

  • Úlfur Eldjárn: Rafrænt verk – flutt af höfundi á tölvu, stafræna, hliðræna og lífræna hljóðgjafa

Video by Brian FitzGibbon

Harpa / Norðurljós

Harpa Concert Hall

Frá fortíð til framtíðar / Past - future

Frumflutningur á nýjum íslenskum verkum – uppljómuð af tónlist Atla Heimis Sveinssonar. / Premiers of new works by young composers, especially comissioned by ErkiTíð and inspired by the music of Atli Heimir Sveinsson.

  • Hlöðver Sigurðsson: 21 afleiða

„21 afleiða” eru lausleg tilbrigði við stef sem eru unnin í rauntíma.

Video by Brian FitzGibbon

Program 2018
bottom of page