Acerca de

Forsíðumynd2021_edited.jpg

Erkitíð 2021

*English below*

Hafnarhús: Fjölnotarými
14. nóvember - 13:00 - 18:00

Tónlist, vísindi og tækni mætast á íslenskri tölvu- og raftónlistarhátíð

 

ErkiTíð 2021 verður haldin sunnudaginn 14. nóvember í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi. Á hátíðinni verða flutt og frumflutt á þriðja tug tónverka frá ýmsum tímabilum íslenskrar raftónlistarsögu.

 

Af tilefni 60 ára afmælis eins fyrsta og þekktasta rafverks Íslandsögunar „Samstirni“  eftir Magnús Blöndal Jóhannsson frá árinu 1961 verður sérstök dagskrá um verk hans og frumkvöðlastarf á sviði raftónlistar á Íslandi.

Tónlistarhátíðin ErkiTíð er vettvangur fyrir sköpun og tjáningu í tónlist með nýrri tækni og opnar sýn inn í framtíðina, með sterkri viðspyrnu í verkum frumherja íslenskrar tölvu- og raftónlistar.  ErkiTíð hefur frá upphafi lagt mesta áherslu á íslenska raftónlist og nýsköpun á því sviði. Hún var fyrst haldin árið 1994 af tilefni Lýðveldisafmælis Íslands þar flutt voru allar helstu raf- og tölvutónsmíðar íslenskra tónskálda frá upphafi.

Í gegnum tíðina hafa tugir nýrra íslenskra tónverka verið samin og frumflutt að tilhlutan ErkiTíðar. 

Á hátíðinni í ár verða ný verk pöntuð frá fjórum kventónskáldum þar sem efniviðurinn verður m.a. tengdur verkum þessa frumkvöðuls raftónlistar á Íslandi.

Á meðal listamanna á ErkiTíð2021 má nefna Þórönnu Björnsdóttur,  Tinnu Þorsteinsdóttur, Atla Heimi Sveinsson, Ríkharð H. Friðriksson, Karólínu Eiríksdóttur, Sóleyju Sigurjónsdóttur, Þorkel Sigurbjörnsson,  Kjartan Ólafsson, Þorstein Hauksson, Lárus Grímsson, Lýdiu Grétarsdóttur, Árna Heimi Ingólfsson, Ásgerði Júníusdóttur, Helgu Þórarinsdóttur ásamt Strengjasveit Tónskóla Sigursveins, Steef van Oosterhoud og Guðna Franzson ásamt félögum úr CAPUT.

Hátíðin 2021 er í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur.

Verð: kr 2000

Ókeypis fyrir eldri borgara og námsfólk

Icelandic computer- and electronic music festival where music, science and technology meet

Hafnarhús November 14, 2021
13:00 – 18:00

 

ErkiTíð 2021 will take place on Sunday 14 November at the Reykjavík Art Museum - Hafnarhús. The festival will feature thirty premieres from various periods of Icelandic electronic music history.

 

On the occasion of the 60th anniversary of one of the first and best-known Icelandic electronic works "Samstirni" by Magnús Blöndal Jóhannsson, dating back to 1961, there will be a special program about his music and pioneering work in the field of electronic music in Iceland.

 

Established in 1994, ErkiTíð became the first Icelandic computer- and electronic music festival to be held in Iceland. From the start, the focus has been on portraying the latest advances in electronic and computer music, while at the same time showcasing pioneering works in the field.

 

Over the years, dozens of new Icelandic compositions have been commissioned and premiered at ErkiTíð.

 

At this year's festival, new works will be commissioned from four female composers, where the material will be partly connected to the music of Magnús Blöndal Jóhannsson.

 

Among the artists at ErkiTíð2021 are:

 

Þóranna Björnsdóttir,  Tinna Þorsteinsdóttir, Atli Heimir Sveinsson, Ríkharður H. Friðriksson, Karólína Eiríksdóttir, Sóley Sigurjónsdóttir, Þorkell Sigurbjörnsson,  Kjartan Ólafsson, Þorsteinn Hauksson, Lárus Grímsson, Lýdia Grétarsdóttur, Árni Heimi Ingólfsson, Ásgerður Júníusdóttir, Helga Þórarinsdóttir, conducting the string ensemble of Tónskóli Sigursveins, Steef van Oosterhout and Guðni Franzson.

 

The 2021 festival is held in collaboration with the Reykjavík Art Museum.

 

Price: ISK 2000

Free for senior citizens and students

ErkiTíð 2021 er haldin í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur, ITM - Íslenska tónverkamiðstöð og Tónskóla Sigursveins. Með stuðningi frá Tónskáldasjóði Stefs og RÚV